Hafa samband

Markmið PEGI er að veita þér upplýsingar um innihald og aldurshæfi tölvuleikja. Tölvuleikjaiðnaðurinn er í stöðugri þróun og þess vegna þarf PEGI að einnig að þróast til að halda vægi sínu. Okkur er annt um athugasemdir þínar, áhyggjur og kvartanir um flokkunarkerfið eða flokkun tiltekinna tölvuleikja

Vinsamlegast hafðu í huga að við getum ekki svarað spurningum um spilun tölvuleikja eða önnur tæknileg atriði. Þú þarft að hafa samband við°útgefanda leiksins með slíkar fyrirspurnir.