Tölfræði um PEGI

Þessi tölfræði fjallar um alla PEGI-flokkun sem hefur verið gefin út með hefðbundnu PEGI-flokkunarferli fyrir forútgáfur, sem á við um: 
- alla leiki sem gefnir eru út á diskum eða hylki fyrir leikjatölvur frá Microsoft, Nintendo og Sony, og fyrir einkatölvur.
- alla leiki sem gefnir eru út stafrænt fyrir tæki frá Microsoft og Sony (þar á meðal snjallsíma og spjaldtölvur).
- marga leiki sem gefnir eru út stafrænt fyrir einkatölvur.

Fjöldi leikja sem hægt er að hlaða niður stafrænt hafa hlotið PEGI-flokkun sem fengin er með annars konar ferli: þeir notast við°IARC-kerfið. Dæmi um þetta eru: Nintendo eShop, Google Play store og Oculus VR Store. Af tæknilegum ástæðum er ekki hægt að hafa þær aldursflokkanir með í tiltækri tölfræði hér fyrir neðan.

1. Fjöldi af vörum sem hlotið hafa flokkun, skipulagt eftir aldursflokkum°til ársloka until end of 2020

PEGI rating

2018

%

2019

%

2020

%

Since 2003

%

3

499

23.3%

452

25.8%

435

25.0%

12,917

37.1%

7

459

21.4%

364

20.7%

354

20.3%

6054

17.4%

12

589

27.5%

402

22.8%

376

21.5%

8068

23.2%

16

366

17.2%

325

18.5%

296

17.0%

4873

14.0%

18

229

10.6%

214

12.2%

282

16.2%

2873

8.3%

Total

2142

100%

1757

100%

1741

100%

34,783

100%

2. Fjöldi af vörum, skipulagt eftir efnisvísum 2020

PEGI rating                                    

3

7

12

16

18

Total

Violence

-

327

260

235

278

1100

Bad Language

-

-

196

105

238

539

Fear/Horror

-

117

42

-

-

159

Sex

-

-

62

19

13

94

Drugs/Alcohol

-

-

-

35

5

40

Gambling

-

-

14

4

72

90

Discrimination

-

-

-

-

-

0

In Game Purchases*

109

34

64

40

115

362

 *Note- The IGP Descriptor is not linked to an Age Rating