Tölfræði um PEGI

Í þessum tölum eru allar PEGI flokkanir sem farið hafa fram með hefðbundnu PEGI-flokkunarferli fyrir forútgáfur, sem á við um alla leiki sem komið hafa út á diskum eða hylkjum fyrir leikjatölvur Microsoft, Nintendo og Sony og fyrir PC-tölvur.

Komi leikur ekki út á efnislegu formi heldur aðeins niðurhlaðanlegu getur útgefandinn valið að nota hefðbundið flokkunarferli fyrir forútgáfur eða IARC kerfið, sem víða hefur verið tekið upp og byggist á nákvæmlega sömu viðmiðum. Leikir sem hlotið hafa PEGI flokkun sína gegnum IARC eru ekki í tölunum hér fyrir neðan.

1. Fjöldi af vörum sem hlotið hafa flokkun, skipulagt eftir aldursflokkum°til ársloka 2023:

PEGI

2019

%

2020

%

2021

%

2022

%

2023

%

ALL

%

3

452

25.8%

435

25.0%

421

24.3%

441

25.2%

435

26.1%

14,214

35.6%

7

364

20.7%

354

20.3%

320

18.5%

282

16.1%

268

16.1%

6924

17,3%

12

402

22.8%

376

21.5%

394

22.8%

511

29.2%

488

29.3%

9461

23.7%

16

325

18.5%

296

17.0%

329

19.0%

316

18.1%

268

16.1%

5786

14.5%

18

214

12.2%

282

16.2%

267

15.4%

198

11.3%

207

12.4%

3545

8.9%

Total

1757

100%

1741

100%

1731

100%

1748

100%

1666

100%

39,930

100%

 

2. Fjöldi af vörum, skipulagt eftir efnisvísum:
(* Note: the In-Game Purchases descriptor is not linked to a particular age classification)

PEGI

3

7

12

16

18

Total

%

Violence

-

261

358

213

196

1028

61.7%

Bad Language

-

-

307

108

152

567

34%

Fear/Horror

-

83

65

22

-

170

10.20%

Sex

-

-

72

8

12

92

4.1%

Drugs/Alcohol

-

-

-

15

1

16

1%

Gambling

-

-

1

0

31

32

1.9%

Discrimination

-

-

-

-

0

0

0%

In-Game Purchases*

132

31

84

40

60

347

20.8%

Paid Random Items

22

-

12

8

8

50

3%