Fyrir útgefendur og þróunaraðila

Ef þú ert útgefandi°eða°þróunaraðili leiks og þarft upplýsingar um:

- hvernig á að skrá°fyrirtækið sem PEGI-samningsaðila;

- hvernig á að senda inn°leik í aldursflokkun;

- PEGI-flokkunarferlið;

- merkinga- og auglýsingareglur PEGI,

skaltu hafa samband í gegnum°samskiptaeyðublaðið okkar°með því að velja flokkinn „ég er þróunaraðili eða útgefandi og er með spurningu“. Stjórnendur okkar munu hafa samband við þig eins fljótt og auðið er með þær upplýsingar sem þú þarft til að halda áfram.